30.11.2014 13:48

Kolmunnafréttir JK SU 111

Smá fréttir af okkur A facebook siðu Jóns Kjartanssonar su 11.

Staddir suðaustur af Færeyjum í góðu veðri, þokkaleg veiði komnir með 1200 tonn í fjórum hölum sem hafa verið lengi dregin.

Veðurútlit gott fyrir næsta sólahring allavega.

Myndin sem fylgir er frá því í gær tekin af kokknum Sævar Guðnason ogRagnar Eðvarðsson 2. Stýrimaður fylgist með dælingu.

 

  Kolmunnadæling um borð I Jóni Kjartanssyni © mynd Sævar Guðnasson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 719
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4203
Gestir í gær: 309
Samtals flettingar: 1679544
Samtals gestir: 62708
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 05:49:13
www.mbl.is